Hinsvegar er ég farin að hallast að því að það búi í raun enginn á neðri hæðinni hjá okkur. Þetta er örugglega bara eitthvað front fyrir alþjóðlega skipulagða glæpastarfsemi eða eitthvað. Ég er allavega búin að vera hérna í næstum 2 mánuði og hef ekki enn séð þessa blessuðu konu sem á að búa þar. Og nú er ég að læra í dauðaþögninni sem fæst aðeins um hánætur þegar allir eru sofandi og enginn nennir að vera úti en það er einhver $%=)(&" vekjaraklukka búin að pípa stanslaust í næstum 20 mín niðri og ég er í alvöru talað að verða geðveik! Jebus! Hún hlýtur bara að vera steindauð eða eitthvað, það er ekki séns að sofa með þetta kvikindi á fullu (hvað þá að þola það vakandi!)
Thursday, February 28, 2008
To see the sand...of some other land...
Jább, komin aftur úr suðrinu, aftur heim í snjó og frost og rok ahh! En ferðasagan kemur seinna, eftir próf helst ;)
Friday, February 1, 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)