Wednesday, July 16, 2008

::obbosí...allt bú!

Eins og allt heilvita fólk veit er ekkert vit í því að flýja beinustu og stystu leið heim eftir vetrardvöl í langtíburtistan. Við völdum því að fljúga ekki beint heim frá Montréal heldur fara þessa leið:


View Larger Map

Ég mæli með því! :)

3 comments:

Erlingur said...

Eins gott fyrir ykkur að setja myndir úr ferðinni á netið! :)

Erlingur said...

Ugh... þetta er Erlingur! Ég hef ekki grænan af hverju Google heldur að ég heiti Ingibörg....

Krissa said...

BWAHAHA! Um leið og ég klára að hitta alla fer ég í að fara yfir myndirnar...svooo mikið að ég get engan veginn sett allt inn - en ég skal tótó henda einhverju inn ;)