Í gær sáum við þetta í götunni okkar:

Fangelsi fyrir garðálfa sem hafa flúið! Og vegfarendur vinsamlegast beðnir, á ensku og frönsku, að gefa þeim ekki að borða!

Mér finnst það nú svolítið gróft. Greyið garðálfarnir, þeir hafa örugglega bara séð Amélie og dreymt um ferðalag eins og garðálfurinn sem pabbi hennar átti fékk að fara í. Ég er að spá í að gefa þeim að borða næst þegar ég labba framhjá ;)
2 comments:
Poor gnomes!
Verður tótó að gefa þeim að borða. Poor things, gerðu ábyggilega ekkert af sér.
Mánuður og 16 dagar í mig! :)
Æjjj greyið garðálfarnir! Getum við gefið þeim að borða þegar ég kem? Eftir FJÓRA DAGA???!!!! GAHHHH!!!!
Post a Comment